Menning

Myndaveisla: Gísli frumsýndi Ferðabókina í Landnámssetrinu

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Gísli Einarsson frumsýndi uppistandssýninguna Ferðabók síðastliðna helgi.
Gísli Einarsson frumsýndi uppistandssýninguna Ferðabók síðastliðna helgi. Helga Margrét Friðriksdóttir

Húsfylli var á Landnámssetri Íslands í Borgarnesi á laugardaginn þegar Gísli Einarsson fyllti Söguloftið í tvígang sama dag.

Í sýningunni Ferðabók Gísla Einarssonar fer Gísli yfir rannsóknarniðurstöður Eggerts og Bjarna sem gefnar voru út í Ferðabók Eggerts og Bjarna árið 1772, þar sem farið er yfir landshætti og líf Íslendinga. Síðan hefur margt breyst en það hefur farist fyrir að uppfæra rannsóknir Eggerts og Bjarna, þangað til nú.

Gísli sló á létta strengi.Helga Margrét Friðriksdóttir

Í fréttatilkynningu segir meðal annars:

„Hinn víðförli Borgfirðingur, Gísli Einarsson, hefur undanfarinn aldarfjórðung ferðast fram og aftur um landið, hring eftir hring og aftur til baka og stúderað landshætti og líf landans með það að markmiði að taka upp þráðinn þar sem Eggert og Bjarni skildu við. Það markmið náðist ekki!

Niðurstaðan er uppistandssýning þar sem Gísli gerir grín að landanum í bland við heiðarlegar tilraunir til þess að leiðrétta eða hagræða niðurstöðum Eggerts og Bjarna. Markmiðið með sýningunni er alls ekki að hæðast að fólki og lítilsvirða eða ofbjóða áhorfendum með dónaskap. Hins vegar er svo sem ekkert gert til að koma í veg fyrir að það geti gerst.“

Uppselt er á sex sýningar en sex nýjar dagsetningar fara í sölu í þessari viku.

Hér má sjá myndir frá frumsýningardegi:

Sigursteinn, Inga Dóra og Margrét.Helga Margrét Friðriksdóttir

Jón Pálmi Pálsson og Katrín Leifsdóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Guðrún, Bjarki, Helgi Haukur, Lilja Rannveig og Viktoría Mist.Helga Margrét Friðriksdóttir
Gísli með hattinn.Helga Margrét Friðriksdóttir

Sigmundur Ernir Rúnarsson og Elín Sveinsdóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Sigrún Eygló Sigurðardóttir, Óskar Bergur Halldórsson og Inga Dóra Halldórsdóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Þorbjörn Gíslason og Gísli Einarsson.Helga Margrét Friðriksdóttir

Móeiður Helgadóttir og Egill Ingibergsson.Helga Margrét Friðriksdóttir

Gísli með uppistandið.Helga Margrét Friðriksdóttir

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson Eigendur Landnámssetursins.Helga Margrét Friðriksdóttir

Guðrún Ólafsdóttir og Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri í Dalabyggð.Helga Margrét Friðriksdóttir

Gísli og fjölskylda.Helga Margrét Friðriksdóttir

Ámundi Sigurðsson, Jökull Helgason, Hlynur Ólafsson og Margrét Halldóra Gísladóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Gísli Einarsson ásamt Sigríði Margréti og Kjartani.Helga Margrét Friðriksdóttir

Magnús Guðjónsson og Svanheiður Ingimundardóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Kári Gíslason og Alma Rún Franzdóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Frumsýningarveisla.Helga Margrét Friðriksdóttir

Áhorfendur fylgjast grannt með Gísla Einarssyni.Helga Margrét Friðriksdóttir

Ásdís Lind Vigfúsdóttir og Guðveig Lind Eyglóardóttir, Oddviti Framsóknar í Borgarbyggð.Helga Margrét Friðriksdóttir

Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Gísli Einarsson og Ástríður Einarsdóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Stefán Broddi Guðjónsson Sveitarstjóri Borgarbyggðar ásamt Þuríði Önnu Guðnadóttir.Helga Margrét Friðriksdóttir

Inga Dóra, Margrét Björk og Helga Ragnheiður Höskuldsdóttir.Helga Margrét Fiðriksdóttir

Aftari röð frá vinstri: Bragi Þór, Hrafnhildur, Páll, Helgi, Karítas, Fremri röð frá vinstri : Inga og Louise bíða róleg í hléi.Helga Margrét Friðriksdóttir

Guðrún Hulda Pálmadóttir og Gísli Einarsson.Helga Margrét Friðriksdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.