Íslandsvinurinn Ratcliffe ætlar sér að eignast Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. janúar 2023 18:23 Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS hafa hafið tilboðsferli og ætla sér að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Bryn Lennon/Getty Images INEOS, fyrirtæki breska milljarðamæringsins og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe, hefur formlega verið skráð sem áhugasamur kaupandi enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti