Stemningin var gríðarleg enda ekki verið haldið þorrablót í Keflavík í tvö ár sökum heimsfaraldurs.
Skemmtiatriðin voru ekki af verri endanum. Sigga Beinteins, Stefanía Svavars, Jónsi, Magni Ásgeirsson sáu um að halda uppi stuðinu langt fram á kvöld.
Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson festi stemninguna á filmu. Myndirnar má skoða í myndaalbúminu hér að neðan.