John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 17:00 John Terry er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Chelsea enda fyrirliðinn á gullaldarárum liðsins. Getty/Richard Heathcote Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Chelsea vörnin hélt hreinu í leiknum og liðið náði í gott stig sem gæti möguleika verið upphafið að einhverju betra hjá Chelsea mönnum eftir mjög erfiðar vikur að undanförnu. John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins, laumaði sér inn meðal stuðningsmanna liðsins á þessum mikilvæga leik. Terry lét engan sjá framan í sig þegar hann mætti en stuðningsmennirnir tóku honum einstaklega vel þegar þeir uppgötvuðu hver var mættur meðal þeirra í útiliðastúkunni. Sky Sports sýndi myndband af óvæntri heimsókn Terry í miðjan stuðningsmannhóp Chelsea á Anfield en samkvæmt upplýsingum þeirra hafði gamli Chelsea fyrirliðinn mjög gaman af þessu og skemmti sér konunglega. Stuðningsmennirnir voru líka duglegir að syngja til Terry þegar þeir vissu af honum á staðnum. Terry lék alls 717 leiki fyrir Chelsea á árinum 1998 til 2017 og er þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann tók við fjórtán bikurum sem fyrirliði liðsins þar af Englandsmeistarabikarnum fimm sinnum og Meistaradeildarbikarnum 2012. Það má sjá myndband Sky Sports hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Chelsea vörnin hélt hreinu í leiknum og liðið náði í gott stig sem gæti möguleika verið upphafið að einhverju betra hjá Chelsea mönnum eftir mjög erfiðar vikur að undanförnu. John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins, laumaði sér inn meðal stuðningsmanna liðsins á þessum mikilvæga leik. Terry lét engan sjá framan í sig þegar hann mætti en stuðningsmennirnir tóku honum einstaklega vel þegar þeir uppgötvuðu hver var mættur meðal þeirra í útiliðastúkunni. Sky Sports sýndi myndband af óvæntri heimsókn Terry í miðjan stuðningsmannhóp Chelsea á Anfield en samkvæmt upplýsingum þeirra hafði gamli Chelsea fyrirliðinn mjög gaman af þessu og skemmti sér konunglega. Stuðningsmennirnir voru líka duglegir að syngja til Terry þegar þeir vissu af honum á staðnum. Terry lék alls 717 leiki fyrir Chelsea á árinum 1998 til 2017 og er þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann tók við fjórtán bikurum sem fyrirliði liðsins þar af Englandsmeistarabikarnum fimm sinnum og Meistaradeildarbikarnum 2012. Það má sjá myndband Sky Sports hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira