Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 14:30 Mykhailo Mudryk á ferðinni með boltann í leik Chelsea á móti Liverpool á Anfield. AP/Jon Super Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Chelsea keypti Úkraínumanninn Mykhailo Mudryk frá Shakhtar Donetsk 15. janúar síðastliðinn eftir að leikmaðurinn hafði verið orðaður við Arsenal. Mudryk er enn bara 22 ára hamall og hafði verið að gera góða hluti með Shakhtar Donetsk liðinu í Evrópukeppninni en hann skoraði þrjú mörk í sex leikjum með úkraínska liðinu í Meistaradeildinni. Chelsea borgaði 62 milljónir punda fyrir hann en upphæðin gæti hækkað upp í 89 milljónir. Mudryk fékk sinn fyrsta leik á móti Liverpool á Anfield um síðustu helgi þar sem hann kom inn á sem varamaður. Mudryk náði ekki að skora ekki frekar en aðrir leikmenn í leiknum en hann setti hins vegar nýtt hraðamet. Mudryk mældist hlaupa á 36,63 kílómetra hraða í leiknum og sló þar með út Everton manninn Anthony Gordon sem hefur farið hraðast á 36,61 kílómetra hraða. Aðrir á lista yfir þá fljótustu í deildinni eru Darwin Nunez hjá Liverpool, Erling Haaland hjá Manchester City og Denis Zakaria hjá Chelsea. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Chelsea keypti Úkraínumanninn Mykhailo Mudryk frá Shakhtar Donetsk 15. janúar síðastliðinn eftir að leikmaðurinn hafði verið orðaður við Arsenal. Mudryk er enn bara 22 ára hamall og hafði verið að gera góða hluti með Shakhtar Donetsk liðinu í Evrópukeppninni en hann skoraði þrjú mörk í sex leikjum með úkraínska liðinu í Meistaradeildinni. Chelsea borgaði 62 milljónir punda fyrir hann en upphæðin gæti hækkað upp í 89 milljónir. Mudryk fékk sinn fyrsta leik á móti Liverpool á Anfield um síðustu helgi þar sem hann kom inn á sem varamaður. Mudryk náði ekki að skora ekki frekar en aðrir leikmenn í leiknum en hann setti hins vegar nýtt hraðamet. Mudryk mældist hlaupa á 36,63 kílómetra hraða í leiknum og sló þar með út Everton manninn Anthony Gordon sem hefur farið hraðast á 36,61 kílómetra hraða. Aðrir á lista yfir þá fljótustu í deildinni eru Darwin Nunez hjá Liverpool, Erling Haaland hjá Manchester City og Denis Zakaria hjá Chelsea. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira