„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 23:30 Weghorst er ánægður með að vera kominn á blað. Vísir/Getty Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Frábær úrslit eftir þennan fyrri leik, sigurinn gefur okkur góða möguleika á að komast í úrslit,“ sagði Weghorst í viðtali við Skysports eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var sá fyrri af tveimur í einvígi liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. United er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Weghorst var vitaskuld ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Burnely á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá Besiktas fyrr á leiktíðinni. „Það er alltaf sérstakt og þú vilt skora mörk. Þú vilt helst ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er þannig að ég er mjög ánægður. Ég held að þetta hafi verið mikilvægt augnablik sömuleiðis, það gaf okkur þægilega tilfinningu í hléinu.“ „Við byrjuðum vel og skoruðum frábært mark. Við náðum ekki stjórn á leiknum eins og við hefðum viljað og leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum heppnir að mark hjá þeim var dæmt af og það var mikilvægt að komast í 2-0 fyrir hálfleikinn.“ Weghorst kom United í 2-0 með marki rétt undir lok fyrri hálfleiks. „Ég sneri mér að markinu og vonaðist eftir fráksti og boltinn datt fyrir mig. Þetta var fínt.“ „Við vorum ekki ánægðir með hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik, við vildum hafa meiri stjórn á leiknum. Það er eitthvað sem breyttist í seinni hálfleiknum og með 3-0 markinu í lokin varð þetta enn betra. Þetta voru frábær úrslit í kvöld, klárum þetta í næstu viku.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
„Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Frábær úrslit eftir þennan fyrri leik, sigurinn gefur okkur góða möguleika á að komast í úrslit,“ sagði Weghorst í viðtali við Skysports eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var sá fyrri af tveimur í einvígi liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. United er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Weghorst var vitaskuld ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Burnely á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá Besiktas fyrr á leiktíðinni. „Það er alltaf sérstakt og þú vilt skora mörk. Þú vilt helst ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er þannig að ég er mjög ánægður. Ég held að þetta hafi verið mikilvægt augnablik sömuleiðis, það gaf okkur þægilega tilfinningu í hléinu.“ „Við byrjuðum vel og skoruðum frábært mark. Við náðum ekki stjórn á leiknum eins og við hefðum viljað og leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum heppnir að mark hjá þeim var dæmt af og það var mikilvægt að komast í 2-0 fyrir hálfleikinn.“ Weghorst kom United í 2-0 með marki rétt undir lok fyrri hálfleiks. „Ég sneri mér að markinu og vonaðist eftir fráksti og boltinn datt fyrir mig. Þetta var fínt.“ „Við vorum ekki ánægðir með hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik, við vildum hafa meiri stjórn á leiknum. Það er eitthvað sem breyttist í seinni hálfleiknum og með 3-0 markinu í lokin varð þetta enn betra. Þetta voru frábær úrslit í kvöld, klárum þetta í næstu viku.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55