Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:39 Marcelo Bielsa gerði mjög skemmtilega hluti með Leeds United en missti samt starfið sitt. Getty/Nick Potts Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. Enskir miðlar eins og BBC fylgjast vel með stjóraleit Everton og segja að það sé pressa að klára þær sem fyrst. Það fer hins vegar tvennum sögum af því hvort að Bielsa hafi í raun áhuga á starfinu. BBC sagði frá því að hann væri í viðræðum í morgun en seinna sló Daily Mail því upp að hann hafi í raun hafnað tilboði Everton. BREAKING: Marcelo Bielsa tells Everton he DOESN'T WANT their manager's job https://t.co/XJH7YXmdD5 pic.twitter.com/DOtOpshUSF— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2023 Þessi 67 ára gamli fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United var efstur á blaði hjá eigandanum Farhad Moshiri. Sean Dyche, sem hefur verið atvinnulaus síðan í apríl eftir að hafa verið rekinn frá Burnley, er annar sem kemur til greina í starfið á Goodison Park. Hann er því líklegast efstur á blaði núna. Everton stefnir að því að vera búið að ráða eftirmann Frank Lampard um helgina. Það bíður nýja stjórans ekki auðvelt verkefni enda situr liðið í nítjánda og næstsíðasta sæti. Everton hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, leikið átta leiki í röð án þess að vinna og fagnaði síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 22. október síðastliðinn. Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
Enskir miðlar eins og BBC fylgjast vel með stjóraleit Everton og segja að það sé pressa að klára þær sem fyrst. Það fer hins vegar tvennum sögum af því hvort að Bielsa hafi í raun áhuga á starfinu. BBC sagði frá því að hann væri í viðræðum í morgun en seinna sló Daily Mail því upp að hann hafi í raun hafnað tilboði Everton. BREAKING: Marcelo Bielsa tells Everton he DOESN'T WANT their manager's job https://t.co/XJH7YXmdD5 pic.twitter.com/DOtOpshUSF— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2023 Þessi 67 ára gamli fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United var efstur á blaði hjá eigandanum Farhad Moshiri. Sean Dyche, sem hefur verið atvinnulaus síðan í apríl eftir að hafa verið rekinn frá Burnley, er annar sem kemur til greina í starfið á Goodison Park. Hann er því líklegast efstur á blaði núna. Everton stefnir að því að vera búið að ráða eftirmann Frank Lampard um helgina. Það bíður nýja stjórans ekki auðvelt verkefni enda situr liðið í nítjánda og næstsíðasta sæti. Everton hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, leikið átta leiki í röð án þess að vinna og fagnaði síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 22. október síðastliðinn.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira