Við kynnum til leiks nítugustu og aðra útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hvað heitir Fiskikóngurinn? Hvað heitir ríkissáttasemjari? Í hvaða verslun er líklegt að maður rekist á köttinn fræga Diego?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.