Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2023 12:30 Christian Eriksen yfirgaf leikvanginn á hækjum eftir þessa tæklingu Andy Carroll, í bikarsigri Manchester United um helgina. Getty/Martin Rickett Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. Eriksen meiddist í bikarleik gegn Reading um helgina við slæma tæklingu framherjans Andy Carroll, sem þó slapp við spjald. Daninn hefur verið United afar mikilvægur á leiktíðinni og ljóst að um áfall er að ræða fyrir stjórann Erik ten Hag og hans lið. This challenge has left Christian Eriksen out injured until late April/early May pic.twitter.com/Cq9MXemzc4— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2023 Í dag er síðasta dagur félagaskiptagluggans á Englandi og því ekki útilokað að United bregðist við og sæki sér miðjumann áður en dagurinn er úti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir þó ljóst að liðið sé vel sett með Fred og Casemiro saman á miðjunni enda spili þeir saman í brasilíska landsliðinu. Hann ætli að treysta á þá miðjumenn sem liðið sé með. Ten Hag on signing replacement after Eriksen injury: Something on Deadline Day is difficult, you can't make policy on bad injuries . #MUFC We have players in the midfield, good players, players who can fill the gap . pic.twitter.com/B5vpRAyOUg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023 Konaté úr leik næstu vikurnar Meiðslavandræði Liverpool hafa einnig aukist en miðvörðurinn Ibrahima Konaté verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla í læri. Telegraph segir að einu viðskiptin sem forráðamenn Liverpool hafi verið með í huga í dag hafi verið möguleg sala á miðverðinum Nat Phillips en að ólíklegt sé að hann fari í dag í ljósi meiðsla Konaté og Virgils van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Eriksen meiddist í bikarleik gegn Reading um helgina við slæma tæklingu framherjans Andy Carroll, sem þó slapp við spjald. Daninn hefur verið United afar mikilvægur á leiktíðinni og ljóst að um áfall er að ræða fyrir stjórann Erik ten Hag og hans lið. This challenge has left Christian Eriksen out injured until late April/early May pic.twitter.com/Cq9MXemzc4— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2023 Í dag er síðasta dagur félagaskiptagluggans á Englandi og því ekki útilokað að United bregðist við og sæki sér miðjumann áður en dagurinn er úti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir þó ljóst að liðið sé vel sett með Fred og Casemiro saman á miðjunni enda spili þeir saman í brasilíska landsliðinu. Hann ætli að treysta á þá miðjumenn sem liðið sé með. Ten Hag on signing replacement after Eriksen injury: Something on Deadline Day is difficult, you can't make policy on bad injuries . #MUFC We have players in the midfield, good players, players who can fill the gap . pic.twitter.com/B5vpRAyOUg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023 Konaté úr leik næstu vikurnar Meiðslavandræði Liverpool hafa einnig aukist en miðvörðurinn Ibrahima Konaté verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla í læri. Telegraph segir að einu viðskiptin sem forráðamenn Liverpool hafi verið með í huga í dag hafi verið möguleg sala á miðverðinum Nat Phillips en að ólíklegt sé að hann fari í dag í ljósi meiðsla Konaté og Virgils van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira