Hækkað um tæplega hundrað milljónir punda í verði á hálfu ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 11:30 Chelsea þurfti að teygja sig ansi langt eftir Enzo Fernández. getty/Stefan Matzke Eftir langar viðræður gekk Chelsea loks frá kaupunum á Enzo Fernández frá Benfica í gær, á lokadegi félagaskiptagluggans. Óhætt er að segja að argentínski heimsmeistarinn hafi hækkað verulega í verði undanfarna mánuði. Chelsea greiðir Benfica 107 milljónir punda fyrir Fernández sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann toppar Jack Grealish sem Manchester City keypti frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda 2021. Fáir kunnu deili á Fernández þegar Benfica keypti hann frá River Plate í ágúst í fyrra. Talið er að portúgalska félagið hafi greitt tíu milljónir punda fyrir Argentínumanninn sem hefur þá hækkað um 97 milljónir punda í verði á aðeins hálfu ári. Ávöxtunin er allavega fín fyrir Benfica. Chelsea var mjög virkt í félagaskiptaglugganum í janúar og keypti leikmenn fyrir samtals 288 milljónir punda. Alls hefur Chelsea eytt 550 milljónum punda í nýja leikmenn síðan Todd Boehly keypti félagið í fyrra. Fernández átti stóran þátt í því að Argentína varð heimsmeistari í Katar í lok síðasta árs. Hann var valinn besti ungi leikmaður HM. Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Chelsea greiðir Benfica 107 milljónir punda fyrir Fernández sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann toppar Jack Grealish sem Manchester City keypti frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda 2021. Fáir kunnu deili á Fernández þegar Benfica keypti hann frá River Plate í ágúst í fyrra. Talið er að portúgalska félagið hafi greitt tíu milljónir punda fyrir Argentínumanninn sem hefur þá hækkað um 97 milljónir punda í verði á aðeins hálfu ári. Ávöxtunin er allavega fín fyrir Benfica. Chelsea var mjög virkt í félagaskiptaglugganum í janúar og keypti leikmenn fyrir samtals 288 milljónir punda. Alls hefur Chelsea eytt 550 milljónum punda í nýja leikmenn síðan Todd Boehly keypti félagið í fyrra. Fernández átti stóran þátt í því að Argentína varð heimsmeistari í Katar í lok síðasta árs. Hann var valinn besti ungi leikmaður HM.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira