„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2023 23:46 Erik Ten Hag, þjálfari Man United. Laurence Griffiths/Getty Images „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira