Kippir sér ekki upp við að vera „Gunnarsdóttir“ Máni Snær Þorláksson skrifar 3. febrúar 2023 11:24 Björn Leví missir ekki svefn yfir því að vera merktur „Gunnarsdóttir“ í þingsal. Vísir/Vilhelm Þingmaður Pírata kippir sér ekki upp við að vera merktur „Gunnarsdóttir“ á sæti sínu í þingsal. Hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna merkingin er með þessum hætti. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær. Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær.
Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22