Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 07:00 Beth Mead, Georgia Stanway, Alessia Russo, Lucy Bronze og Mille Bright fagna á EM síðasta sumar. EPA-EFE/Peter Powell Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. England varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar og hefur áhuginn á fótbolta kvenna þar í landi, og í raun og gervalla Evrópu, aldrei verið meiri. Það hafa hins vegar heyrst áhyggjuraddir um að gæði þjálfunar í kvennaboltanum á Englandi séu ekki nægileg. Því ætlar enska knattspyrnusambandið að breyta. Fjármagn frá liðum í ensku úrvalsdeildinni, karla megin, mun fara í að ráða og borga þjálfurum í kvennaboltanum. Þá hefur sambandið sett sér það markmið að þrefalda stelpum sem æfa á hæsta stigi [e. elite pathway]. Kay Cossington, tæknilegur ráðgjafi sambandsins, segir að markmiðið sé að tryggja það að enskir leikmenn þurfi ekki að fara erlendis til að blómstra. Alessia Russo, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var nefnd sem dæmi en hún fór í bandaríska háskólaboltann frá árunum 2017 til 2019. The FA has announced plans to ensure every girl with talent has access to high quality training.It's part of a major revamp of the elite pathway for girls' football.#BBCFootball #BBCWSL— BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2023 „Við viljum gefa leikmönnum á borð við Russo, tækifæri til að spila ásamt því að mennta sig. Að bjóða leikmönnum skólastyrki er stór hluti af því. Annars verður möguleikinn á að fara til Bandaríkjanna alltaf til staðar,“ sagði Cossington. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
England varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar og hefur áhuginn á fótbolta kvenna þar í landi, og í raun og gervalla Evrópu, aldrei verið meiri. Það hafa hins vegar heyrst áhyggjuraddir um að gæði þjálfunar í kvennaboltanum á Englandi séu ekki nægileg. Því ætlar enska knattspyrnusambandið að breyta. Fjármagn frá liðum í ensku úrvalsdeildinni, karla megin, mun fara í að ráða og borga þjálfurum í kvennaboltanum. Þá hefur sambandið sett sér það markmið að þrefalda stelpum sem æfa á hæsta stigi [e. elite pathway]. Kay Cossington, tæknilegur ráðgjafi sambandsins, segir að markmiðið sé að tryggja það að enskir leikmenn þurfi ekki að fara erlendis til að blómstra. Alessia Russo, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var nefnd sem dæmi en hún fór í bandaríska háskólaboltann frá árunum 2017 til 2019. The FA has announced plans to ensure every girl with talent has access to high quality training.It's part of a major revamp of the elite pathway for girls' football.#BBCFootball #BBCWSL— BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2023 „Við viljum gefa leikmönnum á borð við Russo, tækifæri til að spila ásamt því að mennta sig. Að bjóða leikmönnum skólastyrki er stór hluti af því. Annars verður möguleikinn á að fara til Bandaríkjanna alltaf til staðar,“ sagði Cossington.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira