Næsta vika gæti orðið fjögurra lægða vika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2023 10:25 Klassískt íslenskt vetrarveður. Vísir/Vilhelm Mögulegt er að fjórar lægðir skelli á landsmönnum í næstu viku. Þetta kemur fram á vef Blika, sem haldið er út af Einari Sveinbirnssyni, veðurfræðingu. Þar birtir hann langtímaspá út febrúarmánuð, sem byggð er á langtímaspá Evrópsku reiknimiðstövarinnar frá því í gær. Bendir Einar á að næsta vika geti reynst lægðasöm. „Lægðir mun áfram koma úr suðvestri. Mögulega fjórar: á mánudag, þriðjudag (lægðabylgja á skilum), á föstudag og sunnudag. Trúlega munu þær ekki flokkast sem meiriháttar. Leysing lengst af, kólnar heldur undir helgi, en hlýnar síðan aftur. Markvert hlýrra en í meðallagi. Ríkjandi S- og SV-áttir og klárlega spáð úrkomusömu sunnan- og vestanlands,“ skrifar Einar. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir allt landið í nótt og á morgun, vegna hvassviðriðs. Hefur veðurstofan bent á gott geti verið að fylgjast vel með veðri næstu dagana, þar sem áframhaldandi lægðagangur ætli lítið að gefa eftir. Von er á suðvestan stormi eða rok, 20 til 28 metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður í vindstrengjum við fjöll um norðvestanvert landið. „Skúrir og síðar él, en úrkomulítið norðaustantil, og því víða takmarkað skyggni í skafrenning eða éljum. Samgöngutruflanir eru líklegar og hætt við foktjóni.“ Veður Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Blika, sem haldið er út af Einari Sveinbirnssyni, veðurfræðingu. Þar birtir hann langtímaspá út febrúarmánuð, sem byggð er á langtímaspá Evrópsku reiknimiðstövarinnar frá því í gær. Bendir Einar á að næsta vika geti reynst lægðasöm. „Lægðir mun áfram koma úr suðvestri. Mögulega fjórar: á mánudag, þriðjudag (lægðabylgja á skilum), á föstudag og sunnudag. Trúlega munu þær ekki flokkast sem meiriháttar. Leysing lengst af, kólnar heldur undir helgi, en hlýnar síðan aftur. Markvert hlýrra en í meðallagi. Ríkjandi S- og SV-áttir og klárlega spáð úrkomusömu sunnan- og vestanlands,“ skrifar Einar. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir allt landið í nótt og á morgun, vegna hvassviðriðs. Hefur veðurstofan bent á gott geti verið að fylgjast vel með veðri næstu dagana, þar sem áframhaldandi lægðagangur ætli lítið að gefa eftir. Von er á suðvestan stormi eða rok, 20 til 28 metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður í vindstrengjum við fjöll um norðvestanvert landið. „Skúrir og síðar él, en úrkomulítið norðaustantil, og því víða takmarkað skyggni í skafrenning eða éljum. Samgöngutruflanir eru líklegar og hætt við foktjóni.“
Veður Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Sjá meira