ÍBV heldur áfram að styrkja sig Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 12:31 Caeley Lordemann í búningi North Carolina Courage en hún er nú komin til ÍBV. Vísir/Getty Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við hina bandarísku Caeley Lordemann um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar. ÍBV hefur verið að bæta í hópinn undanfarnar vikur en töluverðar breytingar hafa orðið hjá félaginu frá því á síðustu leiktíð. Þjálfarinn Jonathan Glenn fékk ekki áframhaldandi samning og hélt til Keflavíkur og tók Todor Hristov við starfi hans en hann hefur þjálfað yngri flokka í Eyjum síðustu árin. Í gær gekk ÍBV frá samningi við bandaríska miðjumanninn Caeley Lordemann sem kemur frá North Carolina Courage í bandarísku deildinni en hún á einnig að baki leiki með Santa Teresa í efstu deild á Spáni. Á lokaári sínu í bandaríska háskólaboltanum skoraði hún ellefu mörk í tuttugu leikjum með liði Colorado State. Auk Lordemann hefur ÍBV fengið til sín Holly O´Neill frá Bandaríkjunum og Camila Pescatore sem leikur með landsliði Venesúela. Þá hafa lykilleikmennirnir Haley Thomas, Kristín Erna Sigurlásdóttir, Júlíana Sveinsdóttir og Viktorija Zaicikova allar framlengt samninga sína við ÍBV. ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
ÍBV hefur verið að bæta í hópinn undanfarnar vikur en töluverðar breytingar hafa orðið hjá félaginu frá því á síðustu leiktíð. Þjálfarinn Jonathan Glenn fékk ekki áframhaldandi samning og hélt til Keflavíkur og tók Todor Hristov við starfi hans en hann hefur þjálfað yngri flokka í Eyjum síðustu árin. Í gær gekk ÍBV frá samningi við bandaríska miðjumanninn Caeley Lordemann sem kemur frá North Carolina Courage í bandarísku deildinni en hún á einnig að baki leiki með Santa Teresa í efstu deild á Spáni. Á lokaári sínu í bandaríska háskólaboltanum skoraði hún ellefu mörk í tuttugu leikjum með liði Colorado State. Auk Lordemann hefur ÍBV fengið til sín Holly O´Neill frá Bandaríkjunum og Camila Pescatore sem leikur með landsliði Venesúela. Þá hafa lykilleikmennirnir Haley Thomas, Kristín Erna Sigurlásdóttir, Júlíana Sveinsdóttir og Viktorija Zaicikova allar framlengt samninga sína við ÍBV.
ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira