Enn dró til tíðinda í kjaramálum í vikunni, goðgögn úr Hollywood kvaddi þennan heim og fleiri horfðu á Rihönnu syngja í hálfleik á Super Bowl en horfðu á sjálfan leikinn.
Já, það er komið að Fréttakvissi vikunnar. Fólk um allt land og allan heim getur athugað hversu vel það er með á nótunum. Heyrst hefur af litlum hópum hér og þar um landið sem hafa beðið með hjartað í buxunum,geta ekki hafið helgina fyrr skorið hefur verið úr um það hver fylgdist best með í vikunni.
Hér er það mætt. Gangi ykkur vel og gangið hægt um gleðinnar dyr um helgina.