Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 13:32 Það er aftur gaman að vera stuðningsmaður Manchester United eftir erfið ár. Getty/Alex Livesey Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira