Tuttugu og fimm þúsund bækur á fjórum dögum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 20:59 Bækur flæða um húsakynni Knattspyrnusambands Íslands þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer nú fram. Nú þegar hafa selst 25.000 bækur á fjórum dögum. Stefnan er sett á hundrað þúsund. Félagið opnaði bókamarkaðinn 23. febrúar og opið er til níu öll kvöld. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að vel hafi gengið. „Það hefur gengið vonum framar og í raun erum við að slá öll met – okkur að óvörum eiginlega, miðað við hvernig veðurfarið og ástandið í þjóðfélaginu hefur verið. En það hefur gengið mjög vel.“ „Rosalega mikil breidd“ Hún segir að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum. „Það er rosalega mikið breidd. Það eru engir svakalegir toppar eins er fyrir jól, heldur mikil breidd. Það eru eitthvað um 6.300 titlar og það eru nánast allir að seljast eitthvað. En þó eru auðvitað einhverjir sem seljast mest,“ segir Bryndís. Hún segir að prjónabók hafi slegið óvænt í gegn, sem sú þriðja mest selda. Á eftir komi Depill litli, heimilishundurinn knái, í annað sæti. Vonarstjarnan Pedro Gunnlaugur Garcia með bókina Lungu hefur slegið í gegn en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir verkið. Bókin er sú mest selda á markaðinum til þessa. „Markmiðið okkar er að selja 100 þúsund bækur – eða eina bók inn á hvert heimili. Við erum komin með 25 þúsund eftir daginn í dag þannig að við krossum fingur.“ Menning Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Félagið opnaði bókamarkaðinn 23. febrúar og opið er til níu öll kvöld. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að vel hafi gengið. „Það hefur gengið vonum framar og í raun erum við að slá öll met – okkur að óvörum eiginlega, miðað við hvernig veðurfarið og ástandið í þjóðfélaginu hefur verið. En það hefur gengið mjög vel.“ „Rosalega mikil breidd“ Hún segir að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum. „Það er rosalega mikið breidd. Það eru engir svakalegir toppar eins er fyrir jól, heldur mikil breidd. Það eru eitthvað um 6.300 titlar og það eru nánast allir að seljast eitthvað. En þó eru auðvitað einhverjir sem seljast mest,“ segir Bryndís. Hún segir að prjónabók hafi slegið óvænt í gegn, sem sú þriðja mest selda. Á eftir komi Depill litli, heimilishundurinn knái, í annað sæti. Vonarstjarnan Pedro Gunnlaugur Garcia með bókina Lungu hefur slegið í gegn en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir verkið. Bókin er sú mest selda á markaðinum til þessa. „Markmiðið okkar er að selja 100 þúsund bækur – eða eina bók inn á hvert heimili. Við erum komin með 25 þúsund eftir daginn í dag þannig að við krossum fingur.“
Menning Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið