Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2023 11:30 Hilmar Árni Halldórsson er klár í slaginn á nýjan leik. vísir/sigurjón Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. Hilmar Árni er kominn aftur á ferðina eftir krossbandsslit og skoraði tvö mörk þegar Stjarnan sigraði Njarðvík, 3-1, í Lengjubikarnum um helgina. „Maður er bara spenntur. Ég er búinn að taka einhverja fjóra leiki. Það er ótrúlega gaman að vera hluti af þessu aftur og það er mikil spenna fyrir komandi tímabili,“ sagði Hilmar Árni í samtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var erfitt en samt lærdómsríkt. Þetta neyðir þig til að horfa á leikinn með öðrum augum. Eins og ég sagði einhvers staðar þá tekur maður þessu vonandi ekki sem sjálfsögðum hlut.“ Þrátt fyrir að vera meiddur var Hilmar Árni þó hluti af Stjörnuliðinu á síðasta tímabili og var jafnan á varamannabekk liðsins. „Það er öðruvísi að spila ekki leikinn, bæði hvernig maður les leikinn á hliðarlínunni og síðan tilfinningin að vera ekki inni í klefanum en vera hluti af þessu dags daglega. Það er erfitt og á köflum svolítið sárt en það er lærdómur í því. Þess vegna er maður þeim mun glaðari að vera kominn aftur.“ Hilmar Árni er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild með 59 mörk.vísir/bára Stjörnunni hefur gengið vel í Lengjubikarnum og Hilmar Árni kveðst fullur tilhlökkunar fyrir næsta tímabili. „Ég er bjartsýnn. Liðið lítur ágætlega út og við höfum náð ágætis úrslitum. Núna horfir maður á hvernig við tökum næsta skref. Við sýndum á köflum frábæran fótbolta á síðasta tímabili og það er fullt af ungum og skemmtilegum leikmönnum í þessu liði. Núna, korter í mót, er spennandi að sjá hverjir stíga upp,“ sagði Hilmar Árni. Viðtalið við Hilmar Árna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Hilmar Árni er kominn aftur á ferðina eftir krossbandsslit og skoraði tvö mörk þegar Stjarnan sigraði Njarðvík, 3-1, í Lengjubikarnum um helgina. „Maður er bara spenntur. Ég er búinn að taka einhverja fjóra leiki. Það er ótrúlega gaman að vera hluti af þessu aftur og það er mikil spenna fyrir komandi tímabili,“ sagði Hilmar Árni í samtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var erfitt en samt lærdómsríkt. Þetta neyðir þig til að horfa á leikinn með öðrum augum. Eins og ég sagði einhvers staðar þá tekur maður þessu vonandi ekki sem sjálfsögðum hlut.“ Þrátt fyrir að vera meiddur var Hilmar Árni þó hluti af Stjörnuliðinu á síðasta tímabili og var jafnan á varamannabekk liðsins. „Það er öðruvísi að spila ekki leikinn, bæði hvernig maður les leikinn á hliðarlínunni og síðan tilfinningin að vera ekki inni í klefanum en vera hluti af þessu dags daglega. Það er erfitt og á köflum svolítið sárt en það er lærdómur í því. Þess vegna er maður þeim mun glaðari að vera kominn aftur.“ Hilmar Árni er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild með 59 mörk.vísir/bára Stjörnunni hefur gengið vel í Lengjubikarnum og Hilmar Árni kveðst fullur tilhlökkunar fyrir næsta tímabili. „Ég er bjartsýnn. Liðið lítur ágætlega út og við höfum náð ágætis úrslitum. Núna horfir maður á hvernig við tökum næsta skref. Við sýndum á köflum frábæran fótbolta á síðasta tímabili og það er fullt af ungum og skemmtilegum leikmönnum í þessu liði. Núna, korter í mót, er spennandi að sjá hverjir stíga upp,“ sagði Hilmar Árni. Viðtalið við Hilmar Árna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann