Felldu mastur sem var mörgum til ama Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 14:14 Efsti hluti langbylgjumastursins á Eiðum hrinur eftir að klippt var á stálvíra. Skjáskot á myndbandi. Kormákur Máni Hafsteinsson Langbylgjumastur Ríkisútvarpsins á Eiðum sem reyndi á langlundargeð íbúa á svæðinu var fellt í hádeginu í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vonum framar en mastrið brotnaði snyrtilega saman þegar klippt var á stálvíra. Mastrið var um 220 metra hátt og var þriðja hæsta mannvirki landsins á eftir tveimur öðrum útvarpsmöstrum. Það var reist fyrir um aldarfjórðungi. Íbúar á svæðinu hafa lengi haft ama af mastrinu og ljósabúnaði þess. Á myndbandi sem Vísir fékk sent frá Kormáki Mána Hafsteinssyni, ljósmyndara, sést hvernig efsti hluti mastursins gaf sig fyrst líkt og það hefði verið brotið saman eins og tommustokkur. Í kjölfarið gefur mastrið sig allt. Klippa: Langbylgjumastrið á Eiðum fellt Staðarmiðillinn Austurfrétt hefur eftir Braga Reynissyni, forstöðumanns tæknisvæðis RÚV, að framkvæmdin hafi gengið vonum framar í dag. Aðeins hafi þurft að skera á tvo víra til þess að mastrið hryndi. Ekki hafi verið vitað hvort það gerðist eða hvort mastrið legðist niður í heilu lagi. Það að mastrið hafi kubbast niður auðveldi hreinsunarstarf á svæðinu þar sem brakið sé nánast allt á sama stað. Ríkisútvarpið segir að tími langbylgjuútsendinga sé nú að líða undir lok og öflugra stuttbylgjukerfi komi í staðinn. Fáir eigi nú útvörp sem nemi langbylgju og því þyki kerfið ekki lengur henta til öryggisútsendinga. Múlaþing Ríkisútvarpið Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Mastrið var um 220 metra hátt og var þriðja hæsta mannvirki landsins á eftir tveimur öðrum útvarpsmöstrum. Það var reist fyrir um aldarfjórðungi. Íbúar á svæðinu hafa lengi haft ama af mastrinu og ljósabúnaði þess. Á myndbandi sem Vísir fékk sent frá Kormáki Mána Hafsteinssyni, ljósmyndara, sést hvernig efsti hluti mastursins gaf sig fyrst líkt og það hefði verið brotið saman eins og tommustokkur. Í kjölfarið gefur mastrið sig allt. Klippa: Langbylgjumastrið á Eiðum fellt Staðarmiðillinn Austurfrétt hefur eftir Braga Reynissyni, forstöðumanns tæknisvæðis RÚV, að framkvæmdin hafi gengið vonum framar í dag. Aðeins hafi þurft að skera á tvo víra til þess að mastrið hryndi. Ekki hafi verið vitað hvort það gerðist eða hvort mastrið legðist niður í heilu lagi. Það að mastrið hafi kubbast niður auðveldi hreinsunarstarf á svæðinu þar sem brakið sé nánast allt á sama stað. Ríkisútvarpið segir að tími langbylgjuútsendinga sé nú að líða undir lok og öflugra stuttbylgjukerfi komi í staðinn. Fáir eigi nú útvörp sem nemi langbylgju og því þyki kerfið ekki lengur henta til öryggisútsendinga.
Múlaþing Ríkisútvarpið Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira