Öll minkaskinn seldust upp í Kaupmannahöfn Kristján Már Unnarsson skrifar 3. mars 2023 22:00 Einar Einarsson á Syðra-Skörðugildi í Skagafirði er formaður loðdýradeildar Bændasamtaka Íslands. Baldur Hrafnkell Jónsson Uppboð á minkaskinnum í Kaupmannahöfn í vikunni færir íslenskum loðdýrabændum vonarglætu á ný eftir sjö mögur ár. Öll skinn seldust upp og var meðalverð tólf prósentum hærra í dönskum krónum en í fyrra. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Mikil fækkun loðdýrabúa í landinu á undanförnum árum endurspeglar í raun hrun í greininni, þau voru yfir tuttugu talsins fyrir áratug, en núna eru aðeins níu minkabú eftir hérlendis. Eitt stærsta búið er á Syðra-Skörðugildi í Skagafirði og þar býr formaður loðdýradeildar Bændasamtakanna, Einar Einarsson. Einar segir að frá árinu 2016 hafi verið mikill taprekstur og þegar covid-heimsfaraldurinn skall á fyrir þremur árum hafi skinn nánast hætt að seljast. Íslensk minkaskinn frá Syðra-Skörðugili.Baldur Hrafnkell Jónsson En núna segir Einar að skinnauppboð í Kaupmannahöfn í vikunni hafi fært loðdýrabændum jákvæðari tíðindi en þeir hafi heyrt um langt skeið. Öll skinn hafi selst upp á öllum uppboðsdögum og meðalverð hækkað um tólf prósent milli ára í dönskum krónum, sem geri fimmtán til átján prósenta hækkun í íslenskum krónum. Einar segir hækkunina þó ekki duga, hún hefði þurft að vera meiri, en það að öll skinn skyldu hafa selst gefi von og sýni að atvinnulífið í kringum greinina sé komið aftur af stað eftir covid. Tiltölulega fá íslensk skinn af eldri birgðum voru þó boðin upp í Kaupmannahöfn. Íslenskir loðdýrabændur bíða spenntari eftir uppboði í Finnlandi í næstu viku en þar verður stærsti hluti íslenskra minkaskinna af framleiðslu síðasta árs boðinn upp. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Loðdýrarækt Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. desember 2022 09:38 Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. 19. mars 2019 10:36 Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22. júlí 2018 21:30 Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. 11. nóvember 2012 19:15 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Mikil fækkun loðdýrabúa í landinu á undanförnum árum endurspeglar í raun hrun í greininni, þau voru yfir tuttugu talsins fyrir áratug, en núna eru aðeins níu minkabú eftir hérlendis. Eitt stærsta búið er á Syðra-Skörðugildi í Skagafirði og þar býr formaður loðdýradeildar Bændasamtakanna, Einar Einarsson. Einar segir að frá árinu 2016 hafi verið mikill taprekstur og þegar covid-heimsfaraldurinn skall á fyrir þremur árum hafi skinn nánast hætt að seljast. Íslensk minkaskinn frá Syðra-Skörðugili.Baldur Hrafnkell Jónsson En núna segir Einar að skinnauppboð í Kaupmannahöfn í vikunni hafi fært loðdýrabændum jákvæðari tíðindi en þeir hafi heyrt um langt skeið. Öll skinn hafi selst upp á öllum uppboðsdögum og meðalverð hækkað um tólf prósent milli ára í dönskum krónum, sem geri fimmtán til átján prósenta hækkun í íslenskum krónum. Einar segir hækkunina þó ekki duga, hún hefði þurft að vera meiri, en það að öll skinn skyldu hafa selst gefi von og sýni að atvinnulífið í kringum greinina sé komið aftur af stað eftir covid. Tiltölulega fá íslensk skinn af eldri birgðum voru þó boðin upp í Kaupmannahöfn. Íslenskir loðdýrabændur bíða spenntari eftir uppboði í Finnlandi í næstu viku en þar verður stærsti hluti íslenskra minkaskinna af framleiðslu síðasta árs boðinn upp. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Loðdýrarækt Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. desember 2022 09:38 Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. 19. mars 2019 10:36 Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22. júlí 2018 21:30 Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. 11. nóvember 2012 19:15 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. desember 2022 09:38
Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. 19. mars 2019 10:36
Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22. júlí 2018 21:30
Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. 11. nóvember 2012 19:15