Pirraður á að vera ekki valinn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 13:15 Ekki sáttur. Eddie Keogh/Getty Images Brasilíumaðurinn Gabriel Magalhães, miðvörður Arsenal, var vægast sagt ósáttur með að vera ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum. Grínaðist hann með að vera orðinn körfuboltamaður á samfélagsmiðlum áður en hann eyddi færslunni. Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira