Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 15:50 Daníel Ingi hefur verið þrívegis til FCK á reynslu. ÍA Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum. ÍA tók á móti Grindavík í Akraneshöllinni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Staðan var lengi vel markalaus en undir lok leiks skoraði ÍA tvö mörk og vann leikinn 2-0. Daníel Ingi skoraði síðara markið, hans fyrsta í meistaraflokki. Segja má að undirbúningur hins 15 ára gamla Daníels Inga, sem er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar – aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hafi verið heldur óhefðbundinn. Í gær æfði Daníel Ingi með U-17 ára liði FC Kaupmannahafnar en fór svo heim á leið um kvöldið og var mættur í leik dagsins. Daníel Ingi hóf leikinn á bekknum en kom inn á 57. mínútu líkt og Ármann Ingi Finnbogason en hann skoraði fyrra mark leiksins. Búist er við að ÍA og Grindavík verði í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í sumar en ÍA féll úr Bestu deildinni síðasta sumar. ÍA er í 3. sæti riðils 1 í Lengjubikarnum með sex stig að loknum 4 leikjum. Grindavík er í 5. sæti án stiga að loknum 3 leikjum. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla ÍA Tengdar fréttir Yngri bróðir Ísaks á reynslu hjá FCK Danska stórliðið FC Kaupmannahafnar er með fjóra unga íslenska leikmenn innan sinna raða og er ekki hætt að horfa til Íslands. 18. nóvember 2021 15:00 Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. 10. ágúst 2022 16:01 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
ÍA tók á móti Grindavík í Akraneshöllinni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Staðan var lengi vel markalaus en undir lok leiks skoraði ÍA tvö mörk og vann leikinn 2-0. Daníel Ingi skoraði síðara markið, hans fyrsta í meistaraflokki. Segja má að undirbúningur hins 15 ára gamla Daníels Inga, sem er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar – aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hafi verið heldur óhefðbundinn. Í gær æfði Daníel Ingi með U-17 ára liði FC Kaupmannahafnar en fór svo heim á leið um kvöldið og var mættur í leik dagsins. Daníel Ingi hóf leikinn á bekknum en kom inn á 57. mínútu líkt og Ármann Ingi Finnbogason en hann skoraði fyrra mark leiksins. Búist er við að ÍA og Grindavík verði í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í sumar en ÍA féll úr Bestu deildinni síðasta sumar. ÍA er í 3. sæti riðils 1 í Lengjubikarnum með sex stig að loknum 4 leikjum. Grindavík er í 5. sæti án stiga að loknum 3 leikjum.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla ÍA Tengdar fréttir Yngri bróðir Ísaks á reynslu hjá FCK Danska stórliðið FC Kaupmannahafnar er með fjóra unga íslenska leikmenn innan sinna raða og er ekki hætt að horfa til Íslands. 18. nóvember 2021 15:00 Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. 10. ágúst 2022 16:01 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Yngri bróðir Ísaks á reynslu hjá FCK Danska stórliðið FC Kaupmannahafnar er með fjóra unga íslenska leikmenn innan sinna raða og er ekki hætt að horfa til Íslands. 18. nóvember 2021 15:00
Yngstu leikmenn í sögu ÍA og KR koma úr gríðarlegum fótboltafjölskyldum Fornu fjendurnir KR og ÍA hafa bæði valdið vonbrigðum það sem af er sumri í Bestu deild karla í fótbolta. KR-ingar eru þó að því virðist að vakna af værum blundi á meðan ÍA er fast við botninn. Bæði lið hafa þó gefið mjög svo ungum leikmönnum nokkrar mínútur í sumar, mínútur sem skiluðu drengjunum í sögubækurnar. 10. ágúst 2022 16:01