Ronaldo sendi heila flugvél eftir fund með ungum strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:31 Cristiano Ronaldo er að gera flotta hluti hjá Al Nassr þessa dagana, bæði innan og utan vallar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo lofaði sýrlenskum strák að hjálpa löndum hans á erfiðum tímum og stóð við það. Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023 Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023
Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira