Sindri Sindrason leit við hjá henni fyrst fyrir fjórum árum og fékk þá að sjá hvernig húsið leit út fyrir breytingar.
Í þætti gærkvöldsins af Heimsókn var síðan komið að því að sjá lokaútkomuna en Herdís hefur sannarlega gert húsið að sínu.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins þar sem sjá má hvernig eldhúsið og fleira kom út eftir breytinguna.