Conte svarar Richarlison Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2023 07:00 Antonio Conte virðist túlka viðtal Richarlison öðruvísi en fjölmiðlar erlendis. Clive Rose/Getty Images Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti