Brighton þægilega í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 16:45 Leikmenn Brighton fagna einu fimm marka sinna í dag. Andrew Matthews/Getty Images Brighton & Hove Albion er komið í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi eftir 5-0 sigur á D-deildarliði Grimsby Town í dag. Þó sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur þá tók það sinn tíma fyrir Brighton að brjóta gestina endanlega á bak aftur. Deniz Undaz kom úrvalsdeildarliðinu yfir eftir aðeins sex mínútna leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Deniz is a Menace #EmiratesFACup pic.twitter.com/JkpePRMC6v— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Evan Ferguson tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og hélt hann hefði skorað annað mark sitt og þriðja mark Brighton aðeins fimm mínútum síðar. Það mark var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. It's that man again @Evan_Ferguson9 knows where the net is #EmiratesFACup pic.twitter.com/PjyIG4EWbE— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Ferguson bætti á endanum við öðru marki sínu og þriðja marki Brighton þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Solly March skoraði fjórða markið á 82. mínútu og á síðustu mínútu venjulegs leiktíma skoraði Kaoru Mitoma fimmta mark heimamanna. Getting in on the act @kaoru_mitoma manages to grab one #EmiratesFACup pic.twitter.com/ut2bcda1aO— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Lokatölur 5-0 og Brighton komið í undanúrslit ásamt Manchester City og Sheffield United. Síðar í dag kemur í ljós hvort Manchester United eða Fulham verði síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Þó sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur þá tók það sinn tíma fyrir Brighton að brjóta gestina endanlega á bak aftur. Deniz Undaz kom úrvalsdeildarliðinu yfir eftir aðeins sex mínútna leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Deniz is a Menace #EmiratesFACup pic.twitter.com/JkpePRMC6v— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Evan Ferguson tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og hélt hann hefði skorað annað mark sitt og þriðja mark Brighton aðeins fimm mínútum síðar. Það mark var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. It's that man again @Evan_Ferguson9 knows where the net is #EmiratesFACup pic.twitter.com/PjyIG4EWbE— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Ferguson bætti á endanum við öðru marki sínu og þriðja marki Brighton þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Solly March skoraði fjórða markið á 82. mínútu og á síðustu mínútu venjulegs leiktíma skoraði Kaoru Mitoma fimmta mark heimamanna. Getting in on the act @kaoru_mitoma manages to grab one #EmiratesFACup pic.twitter.com/ut2bcda1aO— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Lokatölur 5-0 og Brighton komið í undanúrslit ásamt Manchester City og Sheffield United. Síðar í dag kemur í ljós hvort Manchester United eða Fulham verði síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira