Hamilton horfir öfundaraugum á Red Bull bílinn: Aldrei séð svona hraðan bíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 16:00 Lewis Hamilton endaði í fimmta sæti um helgina og er í fimmta sæti eftir tvær keppnir á nýju formúlu eitt tímabili. AP/Luca Bruno Breski ökukappinn Lewis Hamilton segir að það sé nánast ómögulegt að keppa við Red Bull liðið í formúlu eitt á þessu tímabili. Hamilton hefur sjálfur unnið sjö heimsmeistaratitla og var lengi algjör yfirburðamaður í formúlunni en það hefur lítið gengið hjá honum og Mercedes bílnum síðustu tvö ár. Nú lítur út fyrir að Hamilton og félagar séu alltaf að dragast lengur og lengur aftur úr Red Bull liðinu. Lewis Hamilton has claimed that this Red Bull is the fastest car he s ever seen in F1 https://t.co/DuIz5YP8Nl— ESPN F1 (@ESPNF1) March 19, 2023 Red Bull liðið hefur unnið tvöfalt í báðum keppnunum á nýju tímabili. Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari vann þann fyrri í Barein og liðfélagi hans Sergio Pérez þann síðari í Sádí-Arabíu. Verstappen komst á pall þrátt fyrir að ræsa fimmtándi. „Ég hef aldrei áður séð svona hraðan bíl. Þegar við vorum fljótir þá vorum við ekki svona fljótir,“ sagði Lewis Hamilton við Reuters eftir kappaksturinn um helgina. 'I've never seen a car so fast', says Hamilton of Red Bull https://t.co/Ao3trmbX2R pic.twitter.com/28Umpd0xq1— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Hamilton sagðist hafa verið svo vonlítill að hann hafi ekki einu sinni reynt að halda aftur af Verstappen þegar hann tók fram úr honum á leiðinni úr fimmtánda sæti upp í annað sætið. „Ég reyndi ekki einu sinni að reyna að halda honum fyrir aftan mig því það er svo mikill hraðamunur á bílnum. Ég held að þetta sér hraðasti bíll sem ég hef séð ekki síst í samanburði við hina bílana í brautinni. Ég veit ekki hvernig og af hverju en það er rosalegur munur á hraða bílanna,“ sagði Hamilton. Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hamilton hefur sjálfur unnið sjö heimsmeistaratitla og var lengi algjör yfirburðamaður í formúlunni en það hefur lítið gengið hjá honum og Mercedes bílnum síðustu tvö ár. Nú lítur út fyrir að Hamilton og félagar séu alltaf að dragast lengur og lengur aftur úr Red Bull liðinu. Lewis Hamilton has claimed that this Red Bull is the fastest car he s ever seen in F1 https://t.co/DuIz5YP8Nl— ESPN F1 (@ESPNF1) March 19, 2023 Red Bull liðið hefur unnið tvöfalt í báðum keppnunum á nýju tímabili. Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari vann þann fyrri í Barein og liðfélagi hans Sergio Pérez þann síðari í Sádí-Arabíu. Verstappen komst á pall þrátt fyrir að ræsa fimmtándi. „Ég hef aldrei áður séð svona hraðan bíl. Þegar við vorum fljótir þá vorum við ekki svona fljótir,“ sagði Lewis Hamilton við Reuters eftir kappaksturinn um helgina. 'I've never seen a car so fast', says Hamilton of Red Bull https://t.co/Ao3trmbX2R pic.twitter.com/28Umpd0xq1— Reuters (@Reuters) March 20, 2023 Hamilton sagðist hafa verið svo vonlítill að hann hafi ekki einu sinni reynt að halda aftur af Verstappen þegar hann tók fram úr honum á leiðinni úr fimmtánda sæti upp í annað sætið. „Ég reyndi ekki einu sinni að reyna að halda honum fyrir aftan mig því það er svo mikill hraðamunur á bílnum. Ég held að þetta sér hraðasti bíll sem ég hef séð ekki síst í samanburði við hina bílana í brautinni. Ég veit ekki hvernig og af hverju en það er rosalegur munur á hraða bílanna,“ sagði Hamilton.
Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira