Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 08:30 Mohamed Salah mætir svangur í leiki næsta mánuðinn en það verður tekið tillit til trúar hans. Getty/Peter Byrne Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira