Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þjálfað Keflavík síðan 2020. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
„Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira