Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 14:50 Eigandi Bæjarins bestu Guðrún Kristmundsdóttir talaði um stóra Pilsner-málið síðasta laugardag í viðtali í Bakaríinu. Vísir/Vilhelm „Þetta með Pilsnerinn, ég er búin að heyra þetta í svona þrjátíu ár og ég veit ekki hvaðan þessi saga kemur en hún er mjög lífsseig,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir eigandi Bæjarins bestu í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira