Fékk unga stelpu til að senda sér nektarmyndir Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 22:31 Aðalmeðferð málsins fer fram við Héraðsdóm Norðurlands eystra í apríl. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að senda ungri stúlku nektarmyndir, fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir áður en hún náði fimmtán ára aldri, fyrir að hafa viðhaft klúrt, lostugt og óviðeigandi orðbragð við hana og fyrir að biðja hana um að kyssa sig í bifreið sinni á fáförnum vegi. Brotin áttu sér stað frá 2019 til 2021 en í ákæru kemur ekki fram hversu gamall maðurinn er eða hversu gömul stúlkan er, fyrir utan það að hún var yngri en fimmtán ára árið 2020. Árin 2019 til 2021 voru þau í samskiptum á Snapchat og viðhafði maðurinn klúrt, lostugt og óviðeigandi orðbragð. Árið 2019 á hann að hafa sent henni mynd af getnaðarlim sínum og árin 2019 og 2020 fengið hana til að senda sér kynferðislegar ljósmyndir af henni sjálfri. Þau hittust að næturlagi í júlí árið 2020 í bifreið mannsins og ók hann henni að fáförnum vegi þar sem hann bað stúlkuna um að kyssa sig. Með þessu athæfi hafi maðurinn sært blygðunarsemi stúlkunnar og sýnt af sér vanvirðandi, ósiðlega og lostuga hegðun. Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar fyrir brot sín og krefst móðir stúlkunnar að henni verði greiddar 1,8 milljón króna í miskabætur. Aðalmeðferð í málinu fer fram við Héraðsdóm Norðurlands eystra í apríl. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Brotin áttu sér stað frá 2019 til 2021 en í ákæru kemur ekki fram hversu gamall maðurinn er eða hversu gömul stúlkan er, fyrir utan það að hún var yngri en fimmtán ára árið 2020. Árin 2019 til 2021 voru þau í samskiptum á Snapchat og viðhafði maðurinn klúrt, lostugt og óviðeigandi orðbragð. Árið 2019 á hann að hafa sent henni mynd af getnaðarlim sínum og árin 2019 og 2020 fengið hana til að senda sér kynferðislegar ljósmyndir af henni sjálfri. Þau hittust að næturlagi í júlí árið 2020 í bifreið mannsins og ók hann henni að fáförnum vegi þar sem hann bað stúlkuna um að kyssa sig. Með þessu athæfi hafi maðurinn sært blygðunarsemi stúlkunnar og sýnt af sér vanvirðandi, ósiðlega og lostuga hegðun. Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar fyrir brot sín og krefst móðir stúlkunnar að henni verði greiddar 1,8 milljón króna í miskabætur. Aðalmeðferð í málinu fer fram við Héraðsdóm Norðurlands eystra í apríl.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira