Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 08:15 Rasmus Hojlund skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið í þessum landsliðsglugga. AP/ Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. Táningurinn Evan Ferguson hjá Brighton er sagður á innkaupalistanum sem og auðvitað Victor Osimhen hjá Napoli. Nú er hins vegar kominn nýtt nafn á þennan lista samkvæmt fréttum frá Danmörku. Þar erum við að tala um Rasmus Hojlund, framherja Atalanta. Ekstra Bladet segir að United hafi áhugi á þessum tvítuga danska landsliðsmanni. Það fylgir sögunni að strákurinn var mikill stuðningsmaður United þegar hann var yngri. Rasmus Højlund | Manchester United have concrete interest in hat-trick hero Player is a huge fan of #MUFC Would love move to Old Traffordhttps://t.co/EffBBAJOVz pic.twitter.com/ZwobSfgWyZ— Sport Witness (@Sport_Witness) March 25, 2023 Það er óhætt að segja að Hojlund hafi minnt á sig í þessum landsliðsglugga þegar hann fékk sín fyrstu tækifæri í byrjunarliði landsliðsins. Hojlund skoraði fyrst þrennu á móti Finnlandi og svo tvö mörk á móti Kasakstan. Hojlund hefur skorað 7 mörk í 23 leikjum í Seríu A á þessari leiktíð. Hojlund er 191 sentimetrar á hæð og hans leik hefur verið líkt við Erling Braut Haaland. Hann kom til ítalska félagsins frá austurríska félaginu Sturm Graz síðasta haust og er með samning til 2027. In his first starts for Denmark, Rasmus Hojlund scored 5 goals, 100% of their goals in Euro qualifying so far. He said in January: "Now that you ask, I will not hide the fact that I am a huge Manchester United fan. Erik Ten Hag's new 20-year-old superstar pic.twitter.com/MifHBLhzJe— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Táningurinn Evan Ferguson hjá Brighton er sagður á innkaupalistanum sem og auðvitað Victor Osimhen hjá Napoli. Nú er hins vegar kominn nýtt nafn á þennan lista samkvæmt fréttum frá Danmörku. Þar erum við að tala um Rasmus Hojlund, framherja Atalanta. Ekstra Bladet segir að United hafi áhugi á þessum tvítuga danska landsliðsmanni. Það fylgir sögunni að strákurinn var mikill stuðningsmaður United þegar hann var yngri. Rasmus Højlund | Manchester United have concrete interest in hat-trick hero Player is a huge fan of #MUFC Would love move to Old Traffordhttps://t.co/EffBBAJOVz pic.twitter.com/ZwobSfgWyZ— Sport Witness (@Sport_Witness) March 25, 2023 Það er óhætt að segja að Hojlund hafi minnt á sig í þessum landsliðsglugga þegar hann fékk sín fyrstu tækifæri í byrjunarliði landsliðsins. Hojlund skoraði fyrst þrennu á móti Finnlandi og svo tvö mörk á móti Kasakstan. Hojlund hefur skorað 7 mörk í 23 leikjum í Seríu A á þessari leiktíð. Hojlund er 191 sentimetrar á hæð og hans leik hefur verið líkt við Erling Braut Haaland. Hann kom til ítalska félagsins frá austurríska félaginu Sturm Graz síðasta haust og er með samning til 2027. In his first starts for Denmark, Rasmus Hojlund scored 5 goals, 100% of their goals in Euro qualifying so far. He said in January: "Now that you ask, I will not hide the fact that I am a huge Manchester United fan. Erik Ten Hag's new 20-year-old superstar pic.twitter.com/MifHBLhzJe— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira