Vonbrigðamenn í Olís: Franska undrabarnið, einn sá dýrasti og sá sem átti að breyta Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 14:30 Hergeir Grímsson hefur valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur að mati Theodórs Inga Pálmasonar. vísir/hulda margrét Í síðasta þætti Handkastsins valdi Theodór Ingi Pálmason þá fimm leikmenn sem hafa valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur. Listinn var sem hér segir. 5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira