Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2023 19:30 FVA og FG berjast um sæti í úrslitum í kvöld. Undanúrslitin á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, hefjast í kvöld með viðureign Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Fjölbrautaskóla Garðabæjar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn
Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn