Ekki gott fyrir þá sem ætluðu á skíði um páskana Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2023 18:50 Mikil væta verður á sunnan- og vestanverðu landinu um páskana. Vísir/Vilhelm Búist er við nokkuð djúpri lægð á föstudaginn langa með tilheyrandi vindhraða og úrkomu. Veðurfræðingur mælir með því að fólk ferðist frekar á skírdag en á föstudaginn langa og segir veðurspána ekki hagstæða fyrir þá sem ætluðu að renna sér á skíðum um páskana. Spár gera ráð fyrir heldur leiðinlegu veðri um páskana í ár. Á skírdag verður þó hæglætisveður en hvessa fer á föstudaginn langa og mikil úrkoma verður á sunnan- og vestanverðu landinu, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir að á föstudaginn langa verði suðaustan fimmtán til tuttugu metrar á sekúndu og mikil rigning. Því verði ekkert ferðaveður á föstudaginn langa og hann mælir með því að fólk nýti skírdag til ferðalaga. Þá segir að hann að ekki muni viðra vel til skíðaiðkunar. Hvorki í Bláfjöllum þar sem verður hvasst og blautt, né á norður- og austurlandi, sem þó sleppa við úrkomuna. Þá segir hann að stytta muni upp eftir hádegi á laugardag en að önnur skil gangi yfir á páskadag með suðaustanátt og rigningu á suður- og suðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun: Rigning suðaustantil, þurrt að kalla norðan- og austanlands, annars rigning með köflum eða skúrir. Hægari annað kvöld, kólnar talsvert og allsvíða slyddu- eða snjóél. Á miðvikudag:Suðvestan 3-10 sunnantil, skúrir og hiti 1 til 6 stig, en norðlæg átt, 3-8 m/s norðantil og slydda eða snjókoma með köflum. Hiti þar um eða undir frostmarki.Á fimmtudag (skírdagur):Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Dálítil él í flestum landshlutum Hiti 0 til 6 stig, en vægt frost norðan heiða. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið.Á föstudag (föstudagurinn langi):Suðaustan 13-20 m/s og rigning sunnan- og vestanlands. Talsverð rigning sunnanlands. Hægari og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 3 til 9 stig.Á laugardag:Sunnanátt, 5-13 með rigningu, en að mestu þurrt fyrir norðan. Hiti 2 til 8 stig.Á sunnudag (páskadagur):Útlit fyrir suðaustanátt, 8-15 m/s með rigningu um landið sunnanvert, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 4 til 11 stig. Veður Páskar Skíðasvæði Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Sjá meira
Spár gera ráð fyrir heldur leiðinlegu veðri um páskana í ár. Á skírdag verður þó hæglætisveður en hvessa fer á föstudaginn langa og mikil úrkoma verður á sunnan- og vestanverðu landinu, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir að á föstudaginn langa verði suðaustan fimmtán til tuttugu metrar á sekúndu og mikil rigning. Því verði ekkert ferðaveður á föstudaginn langa og hann mælir með því að fólk nýti skírdag til ferðalaga. Þá segir að hann að ekki muni viðra vel til skíðaiðkunar. Hvorki í Bláfjöllum þar sem verður hvasst og blautt, né á norður- og austurlandi, sem þó sleppa við úrkomuna. Þá segir hann að stytta muni upp eftir hádegi á laugardag en að önnur skil gangi yfir á páskadag með suðaustanátt og rigningu á suður- og suðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun: Rigning suðaustantil, þurrt að kalla norðan- og austanlands, annars rigning með köflum eða skúrir. Hægari annað kvöld, kólnar talsvert og allsvíða slyddu- eða snjóél. Á miðvikudag:Suðvestan 3-10 sunnantil, skúrir og hiti 1 til 6 stig, en norðlæg átt, 3-8 m/s norðantil og slydda eða snjókoma með köflum. Hiti þar um eða undir frostmarki.Á fimmtudag (skírdagur):Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Dálítil él í flestum landshlutum Hiti 0 til 6 stig, en vægt frost norðan heiða. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið.Á föstudag (föstudagurinn langi):Suðaustan 13-20 m/s og rigning sunnan- og vestanlands. Talsverð rigning sunnanlands. Hægari og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 3 til 9 stig.Á laugardag:Sunnanátt, 5-13 með rigningu, en að mestu þurrt fyrir norðan. Hiti 2 til 8 stig.Á sunnudag (páskadagur):Útlit fyrir suðaustanátt, 8-15 m/s með rigningu um landið sunnanvert, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 4 til 11 stig.
Veður Páskar Skíðasvæði Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Sjá meira