Brenna frá Íslandi með gullskó í tösku Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 13:00 Brenna Lovera býr sig undir skot í leik gegn Þrótti í fyrra. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brenna Lovera, einn af betri framherjum Bestu deildarinnar í fótbolta síðustu ár, er farinn frá Selfossi til bandaríska félagsins Chicago Red Stars. Brenna hefur verið sannkallaður lykilmaður í liði Selfoss síðustu ár en hún spilaði reyndar fyrstu leiki sína á Íslandi með ÍBV, sumarið 2019, þegar hún skoraði sex mörk í níu leikjum. Brenna átti sitt besta tímabil 2021 þegar hún vann gullskóinn sem markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, með þrettán mörk í sextán leikjum, en í fyrra skoraði hún átta mörk í Bestu deildinni og fjögur í Mjólkurbikarnum. Brenna var fengin til Chicago Red Stars vegna meiðsla Addie McCain. Í frétt á vef félagsins segir að Brenna sé ekki ókunnug Chicago þar sem að hún hafi spilað í fjögur ár fyrir Northwestern-háskólann, þar sem hún skoraði 19 mörk og átti sjö stoðsendingar í 74 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Brenna Lovera (@brenna_lovera) Brenna bíður þess nú að spila sinn fyrsta leik fyrir Chicago Red Stars en liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili, eftir að hafa endað í 6. sæti og komist í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Brenna hefur verið sannkallaður lykilmaður í liði Selfoss síðustu ár en hún spilaði reyndar fyrstu leiki sína á Íslandi með ÍBV, sumarið 2019, þegar hún skoraði sex mörk í níu leikjum. Brenna átti sitt besta tímabil 2021 þegar hún vann gullskóinn sem markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, með þrettán mörk í sextán leikjum, en í fyrra skoraði hún átta mörk í Bestu deildinni og fjögur í Mjólkurbikarnum. Brenna var fengin til Chicago Red Stars vegna meiðsla Addie McCain. Í frétt á vef félagsins segir að Brenna sé ekki ókunnug Chicago þar sem að hún hafi spilað í fjögur ár fyrir Northwestern-háskólann, þar sem hún skoraði 19 mörk og átti sjö stoðsendingar í 74 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Brenna Lovera (@brenna_lovera) Brenna bíður þess nú að spila sinn fyrsta leik fyrir Chicago Red Stars en liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili, eftir að hafa endað í 6. sæti og komist í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira