„Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. apríl 2023 11:00 Fylkir. Besta deild karla sumar 2023 fótbolti KSÍ. Rúnar Páll Sigmundsson Vísir/Hulda Margrét Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport]
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira