Hagnaður bandarískra fyrirtækja ekki lækkað jafn mikið síðan í Covid-19
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þrátt fyrir að hlutabréfagreinendur sé nokkuð svartsýnir hefur S&P 500 vísitalan hækkað um 7,5prósent það sem af er ári. Athygli vekur að einungis 20 fyrirtæki standa fyrir næstum 90 prósent af þeirri hækkun.
Hagnaður bandarískra fyrirtækja hefur ekki dregist meira saman á einum ársfjórðungi síðan við upphaf Covid-19 heimsfaraldursins, ef marka má spár. Mikil verðbólga heggur í framlegð fyrirtækjanna og ótti við efnahagssamdrátt dregur úr eftirspurn.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.