Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 19:55 Åge Hareide gæti verið að taka við íslenska landsliðinu. vísir/getty Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51