Við kynnum til leiks hundruðustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Ertu vel að þér í íslenskum glæpamönnum erlendis? Er stefnan tekin á Backstreet Boys tónleikana? Gerðir þú þér grein fyrir því að rukkað væri inn á dolluna í tónlistarhúsi landsmanna, sem gárungar kalla jafnan Hörpudiskinn?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.