Köstuðu dauðum rottum í átt að stuðningsmönnum mótherjanna Smári Jökull Jónsson skrifar 17. apríl 2023 07:49 Þrátt fyrir atvikin á leiknum var mikil stemmning á meðal stuðningsmanna Standard Liege. Facebooksíða stuðningsmanna Standard Liege. Stuðningsmenn belgíska knattspyrnuliðsins Charleroi gripu til frekar ógeðfellds ráðs þegar lið þeirra mætti Standard Liege í nágrannslag í belgísku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Það er mikill rígur á milli stuðningsmanna Standard Liege og Charleroi og það kom berlega í ljós þegar liðin mættust í belgísku deildinni á föstudagskvöldið. Leikur liðanna fór fram á Maurice Dufrasne-leikvanginum í Liege og sýndu stuðningsmenn Chareroi af sér ömurlega hegðun. Þeir höfðu tekið með sér dauðar rottur á leikinn og köstuðu þeim síðan inn í hóp stuðningsmanna Standard. Stuðningsmannahópur Standard skrifar um atvikið á Facebook og fordæmir það harðlega. Rotturnar höfðu verið málaðar í rauðum lit en það er sami litur og á treyjum Standard Liege.Stuðningsmannasíða Standard Liege á Facebook. „Svokallaðir „stuðningsmenn“ Charleroi köstuðu dauðum rottum og við erum ekki að tala um eina eða tvær rottur heldur allavega tíu,“ er skrifað og mynd birt því til sönnunar. „Þið eruð ógeðsleg. Það vissum við nú þegar og þetta staðfestir það,“ skrifuðu stuðningsmenn Standard ennfremur. Þeir vonast til að forsvarsmenn deildarinnar, félagið og dýraverndunarsamtök láti sig málið varða. Stuðningsmenn Charleroi höfðu málað rotturnar rauðar en það er litur búninga Standard Liege. Í frétt RTBF er einnig greint frá því að stuðningsmennirnir hafi verið með borða sem stóð á „Barátta gegn rottum“ um leið og þeir sungu lag um rottur á meðal fólks í Liege. Lið Standard vann 3-1 sigur í leiknum og er í 6. sæti belgísku deildarinnar en Charleroi er í 8. sæti. Belgíski boltinn Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Það er mikill rígur á milli stuðningsmanna Standard Liege og Charleroi og það kom berlega í ljós þegar liðin mættust í belgísku deildinni á föstudagskvöldið. Leikur liðanna fór fram á Maurice Dufrasne-leikvanginum í Liege og sýndu stuðningsmenn Chareroi af sér ömurlega hegðun. Þeir höfðu tekið með sér dauðar rottur á leikinn og köstuðu þeim síðan inn í hóp stuðningsmanna Standard. Stuðningsmannahópur Standard skrifar um atvikið á Facebook og fordæmir það harðlega. Rotturnar höfðu verið málaðar í rauðum lit en það er sami litur og á treyjum Standard Liege.Stuðningsmannasíða Standard Liege á Facebook. „Svokallaðir „stuðningsmenn“ Charleroi köstuðu dauðum rottum og við erum ekki að tala um eina eða tvær rottur heldur allavega tíu,“ er skrifað og mynd birt því til sönnunar. „Þið eruð ógeðsleg. Það vissum við nú þegar og þetta staðfestir það,“ skrifuðu stuðningsmenn Standard ennfremur. Þeir vonast til að forsvarsmenn deildarinnar, félagið og dýraverndunarsamtök láti sig málið varða. Stuðningsmenn Charleroi höfðu málað rotturnar rauðar en það er litur búninga Standard Liege. Í frétt RTBF er einnig greint frá því að stuðningsmennirnir hafi verið með borða sem stóð á „Barátta gegn rottum“ um leið og þeir sungu lag um rottur á meðal fólks í Liege. Lið Standard vann 3-1 sigur í leiknum og er í 6. sæti belgísku deildarinnar en Charleroi er í 8. sæti.
Belgíski boltinn Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira