Þrennir þríburar á einni viku mögulega heimsmet Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2023 19:58 Þegar mest hefur látið hafa fjórar þríburafæðingar orðið á einu ári á Íslandi. Myndin er úr safni. Getty Snjólaug Sveinsdóttir nýburalæknir á vökudeild Landspítala segir að fæðing þrennra þríbura á Landspítala um páskana gæti verið heimsmet. Hún fagnar tíðindunum en segist ekki vita af fleiri væntanlegum þríburafæðingum hér á landi. „Ég held að það sé nú ekki bara Íslandsmet heldur næstum því heimsmet. Við grínumst mikið með það að það hafi verið heimsmet slegið með þrennum þríburum. Þetta er eins og tölfræðin er alltaf á Íslandi, út af smæðinni þá geta komið upp svolítið spaugileg tilvik eins og þetta,“ sagði Snjólaug í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Fréttastofa fjallaði um fæðingarnar þrjár í gær en frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Snólaug segir algjöra tilviljun hafa ráðið atvikum. Þríburar séu yfirleitt teknir með keisaraskurði og miðað sé við 34 meðgöngu vegna aukinnar áhættu. Hún segir að nóg hafi verið um að vera á fæðingardeildinni um páskana en allir hafi lagst á eitt. Vel hafi gengið. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur sem lendir í þessum aðstæðum en þeir foreldrar sem hafa eignast þríbura segja auðvitað að fyrstu árin séu ein stór móða og vinna. Það þarf mikið skipulag til að annast þrjú ungabörn, heldur betur. “ Eins og fyrr segir veit hún ekki til þess að fleiri þríburar séu á leiðinni: „En þeir eru velkomnir ef svo væri.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Snjólaugu í heild sinni hér að neðan. Barnalán Reykjavík síðdegis Landspítalinn Frjósemi Tengdar fréttir Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53 Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
„Ég held að það sé nú ekki bara Íslandsmet heldur næstum því heimsmet. Við grínumst mikið með það að það hafi verið heimsmet slegið með þrennum þríburum. Þetta er eins og tölfræðin er alltaf á Íslandi, út af smæðinni þá geta komið upp svolítið spaugileg tilvik eins og þetta,“ sagði Snjólaug í viðtali við Reykjavík síðdegis í dag. Fréttastofa fjallaði um fæðingarnar þrjár í gær en frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Snólaug segir algjöra tilviljun hafa ráðið atvikum. Þríburar séu yfirleitt teknir með keisaraskurði og miðað sé við 34 meðgöngu vegna aukinnar áhættu. Hún segir að nóg hafi verið um að vera á fæðingardeildinni um páskana en allir hafi lagst á eitt. Vel hafi gengið. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk getur sem lendir í þessum aðstæðum en þeir foreldrar sem hafa eignast þríbura segja auðvitað að fyrstu árin séu ein stór móða og vinna. Það þarf mikið skipulag til að annast þrjú ungabörn, heldur betur. “ Eins og fyrr segir veit hún ekki til þess að fleiri þríburar séu á leiðinni: „En þeir eru velkomnir ef svo væri.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Snjólaugu í heild sinni hér að neðan.
Barnalán Reykjavík síðdegis Landspítalinn Frjósemi Tengdar fréttir Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53 Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. 20. apríl 2023 22:36
Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. 19. apríl 2023 21:53
Eiga von á þríburum eftir að tæknifrjóvgun heppnaðist í fyrstu tilraun Par úr Árbænum, sem fór í einkar vel heppnaða tæknifrjóvgun í vetur, fékk sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar eru væntanlegir í vor. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en eru yfir sig spenntar. Þá voru viðbrögð aðstandenda við fréttunum, sem fylgja umfjölluninni, oft ansi skrautleg. 5. febrúar 2023 08:01