Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 21:00 Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, segir steggjanir barn síns tíma. Vísir/Davíð Þór Guðlaugsson/Getty. Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, gagnrýnir þá hefð sem hefur myndast hér á landi í steggjunum. Hann segir tilvonandi brúðguma oftar en ekki vera niðurlægða. Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“
Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15