Er þetta stoðsending ársins? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 14:46 Alexander Isak fór illa með Michael Keane og drissa Gueye. Alex Livesey/Getty Images Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Á fimmtudagskvöld mættust Everton og Newcastle í Guttagarði í Bítlaborginni. Heimamenn eru í hörku fallbaráttu á meðan gestirnir úr norðrinu láta sig dreyma um Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gestirnir komust 3-0 yfir og voru í fínum málum þegar heimamenn minnkuðu muninn. Örskömmu síðar tók Isak – sem hafði aðeins verið inn á vellinum í tæpar sex mínútur – á rás miðlínunni. Hann óð upp vinstri vænginn, virtist vera fastur úti við hornfána en lék á tvo leikmenn Everton, rak boltann meðfram endalínunni áður en hann potaði honum fyrir markið á Murphy sem gat ekki annað en skorað. An absolutely breathtaking assist from Alex Isak. pic.twitter.com/NTO1AzoZBQ— Newcastle United FC (@NUFC) April 27, 2023 Það er sagt að mynd segir meira en 1000 orð en hér segir myndband allt sem þarf. Ótrúleg stoðsending og það virðist lítið geta stöðvað Newcastle í leit sinni að Meistaradeildarsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira
Á fimmtudagskvöld mættust Everton og Newcastle í Guttagarði í Bítlaborginni. Heimamenn eru í hörku fallbaráttu á meðan gestirnir úr norðrinu láta sig dreyma um Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gestirnir komust 3-0 yfir og voru í fínum málum þegar heimamenn minnkuðu muninn. Örskömmu síðar tók Isak – sem hafði aðeins verið inn á vellinum í tæpar sex mínútur – á rás miðlínunni. Hann óð upp vinstri vænginn, virtist vera fastur úti við hornfána en lék á tvo leikmenn Everton, rak boltann meðfram endalínunni áður en hann potaði honum fyrir markið á Murphy sem gat ekki annað en skorað. An absolutely breathtaking assist from Alex Isak. pic.twitter.com/NTO1AzoZBQ— Newcastle United FC (@NUFC) April 27, 2023 Það er sagt að mynd segir meira en 1000 orð en hér segir myndband allt sem þarf. Ótrúleg stoðsending og það virðist lítið geta stöðvað Newcastle í leit sinni að Meistaradeildarsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Fleiri fréttir Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira