Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 16:05 Brighton lék sér að Úlfunum. Adam Davy/Getty Images Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47