Missir af öllum lokaspretti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 09:30 Thiago Alcantara með þeim Trent Alexander-Arnold, Andy Robertsson og Jordan Henderson. Getty/Naomi Baker Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. The Times segir að leikmaðurinn hafi þurft að gangast undir litla aðgerð en það verði til þess að hann spili ekki meira. Thiago hefur verið að glíma við mjaðmameiðsli og var fyrr á leiktíðinni frá í tvo mánuði vegna þeirra meiðsla. Þessi aðgerð var nauðsynleg til að laga það sem er að. Liverpool will be without Thiago Alcântara for the rest of the season as the midfielder is set to have a minor operation to cure a hip issuehttps://t.co/Z49wwgQ890— Times Sport (@TimesSport) May 3, 2023 Thiago átti að byrja að spila aftur í byrjun apríl en hefur síðan aðeins spilað samtals 96 mínútur. Liverpool á eftir deildarleiki á móti Fulham (heima), Brentford (heima), Leicester (úti), Aston Villa (heima) og Southampton (úti). Thiago Alcantara er 32 ára gamall og samningur hans við Liverpool er út næsta tímabil. Hann kom til félagsins árið 2020. Thiago hefur spilað átján deildarleiki á tímabilinu en hefur hvorki náð að skora mark né gefa stoðsendingu. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
The Times segir að leikmaðurinn hafi þurft að gangast undir litla aðgerð en það verði til þess að hann spili ekki meira. Thiago hefur verið að glíma við mjaðmameiðsli og var fyrr á leiktíðinni frá í tvo mánuði vegna þeirra meiðsla. Þessi aðgerð var nauðsynleg til að laga það sem er að. Liverpool will be without Thiago Alcântara for the rest of the season as the midfielder is set to have a minor operation to cure a hip issuehttps://t.co/Z49wwgQ890— Times Sport (@TimesSport) May 3, 2023 Thiago átti að byrja að spila aftur í byrjun apríl en hefur síðan aðeins spilað samtals 96 mínútur. Liverpool á eftir deildarleiki á móti Fulham (heima), Brentford (heima), Leicester (úti), Aston Villa (heima) og Southampton (úti). Thiago Alcantara er 32 ára gamall og samningur hans við Liverpool er út næsta tímabil. Hann kom til félagsins árið 2020. Thiago hefur spilað átján deildarleiki á tímabilinu en hefur hvorki náð að skora mark né gefa stoðsendingu.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira