Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Aron Guðmundsson skrifar 5. maí 2023 17:00 Lionel Messi fór í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. getty/Sebastian Frej Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Messi hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Paris Saint-Germain eftir að hann mætti ekki til æfinga daginn eftir tap liðsins gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni. Argentínska knattspyrnugoðsögnin hélt til Sádi-Arabíu eftir leik og í yfirlýsingu, sem er í formi myndbands, segist hann bíða eftir því hvað næstu skref feli í sér hjá félaginu, hann hafi haldið að frí væri frá æfingum þennan umrædda dag. „Eins og hafði alltaf verið raunin,“segir Messi í yfirlýsingunni. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana, ég hafði fyrir þetta þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig.“ Talið er næsta víst að Messi muni yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain eftir yfirstandandi tímabil en hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021. Leo Messi statement #Messi I thought we were going to have a day off after the game as always. I had this trip organized and I couldn't cancel it. I had already canceled it before . I apologize to my teammates and I'm waiting for what the club wants to do with me . pic.twitter.com/GBuarEgwSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2023 Franski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Messi hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Paris Saint-Germain eftir að hann mætti ekki til æfinga daginn eftir tap liðsins gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni. Argentínska knattspyrnugoðsögnin hélt til Sádi-Arabíu eftir leik og í yfirlýsingu, sem er í formi myndbands, segist hann bíða eftir því hvað næstu skref feli í sér hjá félaginu, hann hafi haldið að frí væri frá æfingum þennan umrædda dag. „Eins og hafði alltaf verið raunin,“segir Messi í yfirlýsingunni. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana, ég hafði fyrir þetta þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig.“ Talið er næsta víst að Messi muni yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain eftir yfirstandandi tímabil en hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021. Leo Messi statement #Messi I thought we were going to have a day off after the game as always. I had this trip organized and I couldn't cancel it. I had already canceled it before . I apologize to my teammates and I'm waiting for what the club wants to do with me . pic.twitter.com/GBuarEgwSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2023
Franski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira