Sjáðu flautumark Víkinga og grátlega endinn fyrir Fylkismenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 09:31 Nikolaj Andreas Hansen sá til þess að Víkingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Eyjum. Vísir/Bára Víkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bestu deild karla í fótbolta í gær eftir dramatískan sigur í Vestmannaeyjum. Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann