Besta upphitunin: Gunnhildur Yrsa í tveimur vinnum auk fótboltans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2023 15:01 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sæunn Björnsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphituninni. stöð 2 sport Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Til að hita upp fyrir hana fékk Helena Ólafsdóttir til sín góða gesti, Stjörnukonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Þróttarann Sæunni Björnsdóttur. Gunnhildur er kominn aftur í Stjörnuna eftir ellefu ára fjarveru og farsælan feril í atvinnumennsku. Hún er ekkert komin heim til að slaka á þótt hún hafi viljað losna við hið mikla álag sem er í Bandaríkjunum, þar sem hún spilaði síðast. „Þetta var rétti tíminn. Líkaminn aðeins að gefa sig og mikil ferðalög í Bandaríkjunum og mikið álag. Ég vildi halda áfram að spila og ef ég ætlaði að gera það þurfti ég að minnka aðeins álagið. Ég vildi líka fara að vinna. Ég vildi ekki bara hafa fótbolta, hafa meira að gera og fá festu í lífið. Og planið var alltaf að enda ferilinn í Stjörnunni,“ sagði Gunnhildur sem vinnur svo sannarlega en hún er í tveimur vinnum. „Ég vinn í Tækniskólanum og svo er ég yfirþjálfari hjá Öspinni. Það er langt síðan ég hef unnið fyrir utan fótboltann þannig ég er bara spennt, með mikla orku og vil gefa af mér.“ Klippa: Besta upphitunin fyrir 3. umferð Sæunn er í stóru hlutverki hjá Þrótti sem hefur verið í sókn á undanförnum árum. Hún kom til Þróttar frá Haukum, með millilendingu í Fylki. Hún leyfir sér að dreyma um atvinnumennsku. „Jájá, sérstaklega þegar maður sér jafnaldra sína og leikmenn sem maður spilaði á móti og ólst upp með, eins og Alexöndru [Jóhannsdóttur], Karólínu [Leu Vilhjálmsdóttur] og Sveindísi [Jane Jónsdóttur] sem eru að lifa drauminn. Það er ekkert sem mér finnst rosa fjarstætt,“ sagði laganeminn Sæunn. „Maður getur séð sig fara út en svo er skóli og vinna sem maður þarf að hugsa út í. Þetta eru tveir pólar en eitthvað kæmi upp myndi maður hugsa út í það.“ Horfa má á Bestu upphitunina í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Stjarnan Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Gunnhildur er kominn aftur í Stjörnuna eftir ellefu ára fjarveru og farsælan feril í atvinnumennsku. Hún er ekkert komin heim til að slaka á þótt hún hafi viljað losna við hið mikla álag sem er í Bandaríkjunum, þar sem hún spilaði síðast. „Þetta var rétti tíminn. Líkaminn aðeins að gefa sig og mikil ferðalög í Bandaríkjunum og mikið álag. Ég vildi halda áfram að spila og ef ég ætlaði að gera það þurfti ég að minnka aðeins álagið. Ég vildi líka fara að vinna. Ég vildi ekki bara hafa fótbolta, hafa meira að gera og fá festu í lífið. Og planið var alltaf að enda ferilinn í Stjörnunni,“ sagði Gunnhildur sem vinnur svo sannarlega en hún er í tveimur vinnum. „Ég vinn í Tækniskólanum og svo er ég yfirþjálfari hjá Öspinni. Það er langt síðan ég hef unnið fyrir utan fótboltann þannig ég er bara spennt, með mikla orku og vil gefa af mér.“ Klippa: Besta upphitunin fyrir 3. umferð Sæunn er í stóru hlutverki hjá Þrótti sem hefur verið í sókn á undanförnum árum. Hún kom til Þróttar frá Haukum, með millilendingu í Fylki. Hún leyfir sér að dreyma um atvinnumennsku. „Jájá, sérstaklega þegar maður sér jafnaldra sína og leikmenn sem maður spilaði á móti og ólst upp með, eins og Alexöndru [Jóhannsdóttur], Karólínu [Leu Vilhjálmsdóttur] og Sveindísi [Jane Jónsdóttur] sem eru að lifa drauminn. Það er ekkert sem mér finnst rosa fjarstætt,“ sagði laganeminn Sæunn. „Maður getur séð sig fara út en svo er skóli og vinna sem maður þarf að hugsa út í. Þetta eru tveir pólar en eitthvað kæmi upp myndi maður hugsa út í það.“ Horfa má á Bestu upphitunina í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Stjarnan Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira